28. apríl 2023
Umboðsmannapróf var haldið nýlega af KSÍ í samræmi við nýja reglugerð FIFA um umboðsmenn sem tók gildi fyrr á þessu ári.
13. mars 2023
Skráningarfrestur í sérstakt umboðsmannapróf samkvæmt nýjum reglum FIFA rennur út 15. mars.
15. desember 2022
Ísland hefur formlega samþykkt tilskipanir Evrópuráðsins um öryggi og aðgengi að íþróttaviðburðum og gegn hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum.
14. nóvember 2022
Í dreifibréfi nr. 10/2022, sem sent hefur verið til aðildarfélaga, eru kynntar breytingar sem orðið hafa á leyfisreglugerð KSÍ (útgáfa 5.1).
3. nóvember 2022
Á fundi stjórnar KSÍ þann 1. nóvember sl. samþykkti stjórn KSÍ fyrirkomulag félagaskiptaglugga (félagaskiptatímabila) fyrir keppnistímabilið 2023.
20. maí 2022
Starfshópur á vegum ÍSÍ sem var falið að fjalla um verkferla, vinnubrögð og viðmið í íþróttahreyfingunni skilaði fyrir nokkru síðan af sér skýrslu til framkvæmdastjórnar ÍSÍ.
19. apríl 2022
Staðfest hefur verið fyrirkomulag á greiðslu ferðaþátttökugjalds fyrir árið 2022 í samræmi við reglugerð KSÍ um ferðaþátttökugjald 2020-2022.
8. apríl 2022
Handbók leikja inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja. Handbókin er ætluð öllum félögum við framkvæmd leikja í meistaraflokki karla og kvenna.
6. apríl 2022
Á fundum stjórnar KSÍ 24. mars og 4. apríl voru samþykktar tímabundnar breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót varðandi leikmannaskiptingar í efstu deildum karla og kvenna.
23. desember 2021
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á.
27. nóvember 2021
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ var haldinn laugardaginn 27. nóvember 2021 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. GLærukynningar frá fundinum má sjá í fréttinni.
16. nóvember 2021
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á.
10. nóvember 2021
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á.
28. október 2021
Á fundi stjórnar KSÍ þann 26. október sl. voru samþykkt þau tvö tímabil innan keppnistímabilsins 2022 þar sem félagaskipti leikmanna á milli félaga eru heimil. Þessi ákvörðun hefur verið kynnt með dreifibréfi nr. 9/2021 sem hefur verið sent til aðildarfélaga.
10. september 2021
Breytingar á reglugerð um leikmannasamninga sem hafa verið í vinnslu síðan í nóvember 2020 innihalda m.a. ákvæði um fæðingarorlof kvenkyns leikmanna.
25. ágúst 2021
KSÍ hefur ráðið Kolbrúnu Arnardóttur lögfræðing til starfa tímabundið á skrifstofu KSÍ frá og með 1. september.
11. maí 2021
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á.
21. apríl 2021
Á fundi stjórnar KSÍ 15. febrúar sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál og reglugerð KSÍ um áfrýjunardómstól KSÍ.