23. júlí 2025
KSÍ var snemma á árinu upplýst um fyrirhugaðar framkvæmdir og uppsetningu á skólaþorpi við Laugardalsvöll.
11. júlí 2024
Minningarorð formanns KSÍ um Halldór B. Jónsson, fyrrverandi varaformann KSÍ, sem lést þriðjudaginn 9. júlí eftir erfið veikindi.
7. mars 2024
Haukur Hinriksson, lögfræðingur hjá KSÍ, ritar pistil um opinbera umræðu í knattspyrnuhreyfingunni.
6. nóvember 2023
"Ég hef ákveðið að gefa ekki kost á mér til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ á næsta þingi, sem haldið verður í febrúar næstkomandi."
18. september 2023
Það er trú okkar í KSÍ að samstaða sé um þessi mál innan hreyfingarinnar og von um að svo verði áfram, sameiginlegur vilji til samstarfs nú sem fyrr.
14. september 2022
"Mig langaði í þessum stutta pistil að nefna nokkur verkefni sérstaklega, verkefni sem eru annað hvort þegar komin til framkvæmda, eða í vinnslu og langt komin."
19. október 2021
Formaður KSÍ þakkar góðan stuðning við A landslið karla og hvetur fólk til að mæta líka á leikina tvo sem eru framundan hjá A landsliði kvenna.
30. desember 2020
"Við getum verið stolt af íslenskum fótbolta. Hann stendur fyrir margt það besta sem okkar samfélag hefur upp á að bjóða."
25. ágúst 2020
Það er ábyrgð fólgin í því að segja að fólk sé ekki að vinna vinnuna sína. Ég sem formaður KSÍ get engan veginn tekið undir þá ósanngjörnu gagnrýni sem kom fram af hálfu þjálfara KR að starfsfólk sambandsins sé ekki að sinna aðildarfélögum okkar sem skyldi.
31. mars 2020
"Það mun birta til um síðir og við munum hefja aftur æfingar og mótahald. Íslenskur fótbolti á bjarta framtíð fyrir sér og það verður spennandi verkefni að þróa hann áfram."
3. júní 2019
"Talandi um heimaleiki þá er nú loksins að hefjast lokaáfangi í ákvörðunarferlinu með uppbyggingu Laugardalsvallar. "
10. nóvember 2018
Orðspor íslenskrar knattspyrnu hefur vaxið mjög á síðustu árum. Frásagnir af afrekum landsliðanna okkar hafa farið víða og er svo komið að „fótbolti“ eða „húh!“ er líklega það fyrsta sem flestir hugsa þegar þeir heyra nafnið á landinu okkar.
15. júní 2018
Kæru landsmenn, nú er komið að því. HM er hafið og Ísland er með í fyrsta sinn. Þetta er frábær áfangi í okkar knattspyrnusögu og líka í sögu landsins, því þessi vettvangur er svo stór á heimsvísu.
12. júní 2018
Í lokakeppni HM í Rússlandi 2018 hyggst FIFA nofæra sér „Video-aðstoðardómgæslu“ sem oftast gengur undir nafninu VAR. Eins og flestir knattspyrnuaðdáendur hafa orðið varir við hafa verið gerðir tilraunir með notkun kerfisins á hinum ýmsu knattspyrnumótum.
27. apríl 2018
Öll höfum við beðið knattspyrnusumarsins 2018 með mikilli eftirvæntingu og nú er þetta loks að bresta á. Íslandsmótið er að hefjast og það eru leikir framundan í Pepsi-, Inkasso- og öðrum deildum, auk þess sem Mjólkurbikarinn er kominn á fleygiferð.
23. mars 2018
Á 132. ársfundi Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda (IFAB) sem haldinn var í Zürich í byrjun þessa mánaðar voru ákvæðin um "vídeó-aðstoðardómgæslu" (VAR =Video Assistant Referees) formlega skrifuð inn í sjálf knattspyrnulögin.
23. mars 2018
Á 132. ársfundi Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda (IFAB) sem haldinn var í Zürich í byrjun þessa mánaðar voru ákvæðin um "vídeó-aðstoðardómgæslu" (VAR =Video Assistant Referees) formlega skrifuð inn í sjálf knattspyrnulögin.
2. febrúar 2018
Það er óhætt að segja að við séum að lifa skemmtilega tíma sem áhugafólk um fótbolta. Við eigum svo sannarlega að njóta augnabliksins núna sem stuðningsmenn landsliðanna okkar.