9. febrúar 2021
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að 75. ársþing sambandsins verði haldið rafrænt í gegnum fjarfundarbúnað þann 27. febrúar nk.
28. janúar 2021
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 13. febrúar nk.
27. janúar 2021
KSÍ minnir á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing, eða í síðasta lagi í dag, miðvikudaginn 27. janúar.
19. janúar 2021
KSÍ minnir á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing, eða í síðasti lagi miðvikudaginn 27. janúar nk.
16. desember 2020
Alls eiga 143 fulltrúar rétt til setu á 75. ársþingi KSÍ, sem verður haldið í Íþróttamiðstöðinni að Ásvöllum í Hafnarfirði 27. febrúar 2021.
14. desember 2020
75. ársþing KSÍ verður haldið í Íþróttamiðstöðinni að Ásvöllum 27. febrúar. Þingið verður sett kl. 11:00 og er gert ráð fyrir að því ljúki um kl. 17:00 sama dag.
18. september 2020
70. ársþing FIFA var haldið í dag, föstudaginn 18. september. Þingið var rafrænt að þessu sinni, stýrt frá höfuðstöðvum FIFA í Zürich í Sviss.
29. maí 2020
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að skipa varaformenn þau Gísla Gíslason og Borghildi Sigurðardóttur.
23. febrúar 2020
Lúðvíki S. Georgssyni var færður Heiðurskross KSÍ á 74. ársþingi sambandsins.
23. febrúar 2020
Fjórir leikmenn A landsliðs kvenna voru heiðraðir á 74. ársþingi KSÍ, en um er að ræða leikmenn sem hafa náð þeim árangri undanfarið að leika 100 landsleiki með liðinu.
22. febrúar 2020
74. ársþingi KSÍ er lokið, en það var haldið í Klifi, Ólafsvík. Nokkrar tillögur lágu fyrir þinginu og er hægt að lesa um afgreiðslu þeirra hér á síðu KSÍ.
22. febrúar 2020
Í tengslum við ársþing KSÍ kynnti stjórn KSÍ þá ákvörðun sína að gera kröfu um að hlutfall kvenna verði a.m.k. 30% í stjórnum og nefndum KSÍ innan tveggja ára.
22. febrúar 2020
Á 74. ársþingi KSÍ voru veittar viðurkenningar fyrir háttvísi í deildarkeppni. Dragostytturnar eru veittar í Pepsi-deild karla og Inkasso deildinni en sérstök háttvísiverðlaun í öðrum deildum.
22. febrúar 2020
Dómaraverðlaun KSÍ hlýtur FH. Lykillinn að góðu starfi þegar kemur að dómaramálum hjá FH er dugnaður og eljusemi dómarastjóra félagsins Steinars Stephensen sem brennur fyrir málaflokkinn.
22. febrúar 2020
Íþróttafélagið Völsungur hefur mörg undanfarin ár unnið framúrskarandi uppeldisstarf í yngri flokkum félagsins, bæði hjá stúlkum og drengjum, svo eftir er tekið.
22. febrúar 2020
Í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar til 33 staða á landsbyggðinni sem Siguróli Kristjánsson sá um, vakti sérstaka athygli krafturinn og knattspyrnuáhuginn á Þórshöfn hjá Ungmennafélagi Langnesinga.
20. febrúar 2020
Hafliði Breiðfjörð Guðmundsson hlýtur Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ.
18. febrúar 2020
KSÍ stendur fyrir málþingi í tengslum við Ársþing KSÍ 2020 sem haldið er í Ólafsvík.