14. febrúar 2020
Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2019 voru rúmar 1.500 mkr., eða um 20 milljónum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rekstrarkostnaður var einnig hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir, eða tæplega 1.459 mkr.
10. febrúar 2020
Framboðsfrestur til stjórnar KSÍ rann út um helgina, en 74. ársþing KSÍ fer fram í Ólafsvík 22. febrúar.
5. febrúar 2020
Frestur til að skila inn framboðum til stjórnar KSÍ rennur út laugardaginn 8. febrúar.
28. janúar 2020
Málþing í tengslum við ársþing KSÍ 2020 fer fram í Safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju föstudaginn 21. febrúar frá kl. 17:00-19:00.
24. janúar 2020
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 8. febrúar nk.
22. janúar 2020
KSÍ minnir á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing, eða í síðasta lagi í dag, miðvikudaginn 22. janúar nk.
15. janúar 2020
KSÍ minnir á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing, eða í síðasta lagi miðvikudaginn 22. janúar nk.
16. desember 2019
74. ársþing KSÍ verður haldið í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík 22. febrúar 2020.
9. desember 2019
74. ársþing KSÍ verður haldið í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík 22. febrúar 2020.
14. júní 2019
Á fundi stjórnar UEFA þann 29. maí var skipað í ýmsar nefndir og ráð á vegum UEFA. Fimm einstaklingar úr röðum íslenskrar knattspyrnu voru skipaðir í nefndir.
6. maí 2019
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, var kjörin í framkvæmdastjórn ÍSÍ á íþróttaþingi sambandsins, sem fram fór í Gullhömrum í Reykjavík um liðna helgi.
6. maí 2019
Á 74. íþróttaþingi ÍSÍ, sem haldið var um liðna helgi var Svanfríður Guðjónsdóttir sæmd heiðurskrossi ÍSÍ, æðstu heiðursviðurkenningu sambandsins.
30. apríl 2019
Kosningar til framkvæmdastjórnar ÍSÍ fara fram á íþróttaþingi ÍSÍ sem haldið verður 3.-4. maí næstkomandi. Þar í framboði er Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, sem er formaður knattspyrnudeildar Fylkis.
29. mars 2019
Á fundi stjórnar KSÍ þann 14. mars síðastliðinn var skipað í embætti stjórnar og nefndir. Samþykkt var að skipa Gísla Gíslason fyrsta varaformann og Borghildi Sigurðardóttur annan varaformann.
29. mars 2019
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 73. ársþings KSÍ, sem haldið var á Hilton Nordica í Reykjavík þann 9. febrúar síðastliðinn.
4. mars 2019
Á fundi stjórnar KSÍ þann 20. febrúar var ákveðið að ársþing KSÍ árið 2020 verði haldið á Ólafsvík. Ársþing KSÍ var síðast haldið utan Reykjavíkur árin 2017 (Vestmannaeyjar) og þar á undan árið 2014 (Akureyri).
9. febrúar 2019
Rétt í þessu lauk 73. ársþingi KSÍ sem haldið var á Hótel Nordica Reykjavík. Guðni Bergsson var þar endurkjörinn sem formaður KSÍ til næstu tveggja ára.
9. febrúar 2019
Guðjón Bjarni Hálfdánarson, Jóhann Króknes Torfason og Þóroddur Hjaltalín hafa verið kosnir í varastjórn KSÍ til eins árs.