Verslun
Leit
SÍA
Leit
Christopher Kavanagh gestur landsdómararáðstefnu KSÍ

5. apríl 2019

Christopher Kavanagh gestur landsdómararáðstefnu KSÍ

Helgina 5. - 6. apríl fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ, en þar hittast dómararnir til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.

Dómaramál
Elías Ingi Árnason og Kristján Már Ólafs dæma á Norðurlandamóti U16 karla

1. apríl 2019

Héraðsdómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 9. apríl

Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 9. apríl kl. 18:00.

Dómaramál
Bríet Bragadóttir og Eydís Ragna Einarsdóttir dæma í Liechtenstein

28. mars 2019

Gríðarlegur fjöldi dómarastarfa í hverri viku

Starfsmenn dómaramála hjá KSÍ standa í ströngu í hverri viku og fyrir hverja helgi við það að manna þá leiki þar sem KSÍ skaffar dómara. Að jafnaði er KSÍ að manna 70-80 störf hverja helgi í Lengjubikarnum.

Dómaramál
Dómari frá Wales dæmir leik KR og ÍBV í Pepsi deild karla

25. mars 2019

Byrjendanámskeið fyrir dómara haldið á Selfossi 30. mars

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Selfossi í Tíbrá laugardaginn 30. mars kl. 10:00.

Dómaramál
Vilhjálmur Alvar dæmir í Grikklandi

20. mars 2019

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Möltu og Færeyja í undankeppni EM 2020

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Möltu og Færeyja í undankeppni EM 2020. Leikurinn fer fram 23. mars á Möltu.

Dómaramál
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara miðvikudaginn 27. mars

19. mars 2019

Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara miðvikudaginn 27. mars

Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið miðvikudaginn 27. mars í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00.

Dómaramál
Vilhjálmur Alvar dæmir leik Andorra og Kazakhstan í Þjóðadeild UEFA

15. mars 2019

Námskeið fyrir dómara miðvikudaginn 20. mars

Námskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, miðvikudaginn 20. mars kl. 18:00. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun kenna á námskeiðinu.

Dómaramál
Elías Ingi Árnason og Kristján Már Ólafs dæma á Norðurlandamóti U16 karla

15. mars 2019

Helgi Mikael Jónasson og Jóhann Gunnar Guðmundsson dæma í milliriðli undankeppni EM 2019 hjá U17 karla

Helgi Mikael Jónasson, dómari, og Jóhann Gunnar Guðmundsson, aðstoðardómari, dæma í milliriðli undankeppni EM 2019 hjá U17 karla, en riðillinn fer fram í Skotlandi.

Dómaramál
Dómari frá Wales dæmir leik KR og ÍBV í Pepsi deild karla

15. mars 2019

Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir dæma í milliriðli undankeppni EM2019 hjá U17 kvenna

Bríet Bragadóttir, dómari, og Rúna Kristín Stefánsdóttir, aðstoðardómari, dæma í milliriðli undankeppni EM 2019 hjá U17 kvenna 20.-26. mars.

Dómaramál
Byrjendanámskeið fyrir dómara haldið hjá Gróttu 20. mars

13. mars 2019

Byrjendanámskeið fyrir dómara haldið hjá Gróttu 20. mars

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í Gróttu heimilinu við Vivaldivöllinn miðvikudaginn 20. mars kl. 19:30.

Dómaramál
Vilhjálmur Alvar dæmir leik CFR 1907 Cluj og Alashkert FC í Evrópudeildinni

5. mars 2019

Byrjendanámskeið fyrir dómara hjá FH 12. mars

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá FH í Kaplakrika þriðjudaginn 12. mars kl. 18:00. Námskeiðið stendur yfir í um tvær klukkustundir og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.

Dómaramál
Dómaranámskeið
Athyglisverðar breytingar á knattspyrnulögunum framundan?

22. febrúar 2019

Athyglisverðar breytingar á knattspyrnulögunum framundan?

Á 133. ársfundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda), sem haldinn verður í Skotlandi 2. mars nk., verða lagðar fram til staðfestingar ýmsar athyglisverðar tillögur tækni- og ráðgjafarnefnda IFAB um breytingar á knattspyrnulögunum 2019/2020.

Dómaramál
Mótamál
Knattspyrnulögin
Vilhjálmur Alvar dæmir leik Andorra og Kazakhstan í Þjóðadeild UEFA

14. febrúar 2019

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Chelsea og Monaco í Unglingadeild UEFA

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Chelsea og Monaco í 16 liða úrslitum Unglingadeildar UEFA. Honum til aðstoðar verða þeir Gylfi Már Sigurðsson og Gylfi Tryggvason.

Dómaramál
Erlend verkefni dómara
Byrjendanámskeið fyrir dómara haldið hjá Víkingi R. 20. febrúar

14. febrúar 2019

Byrjendanámskeið fyrir dómara haldið hjá Víkingi R. 20. febrúar

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Víkingi í Víkinni miðvikudaginn 20. febrúar kl. 18:30.

Dómaramál
Dómaranámskeið
Elías Ingi Árnason og Kristján Már Ólafs dæma á Norðurlandamóti U16 karla

14. febrúar 2019

Byrjendanámskeið fyrir dómara haldið hjá Gróttu 20. mars

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Gróttu í Gróttu heimilinu miðvikudaginn 20. mars kl. 19:30.

Dómaramál
Dómaranámskeið
Dómari frá Wales dæmir leik KR og ÍBV í Pepsi deild karla

12. febrúar 2019

Byrjendanámskeið fyrir dómara haldið hjá Fylki 27. febrúar

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Fylki í Fylkisheimilinu miðvikudaginn 27. febrúar kl. 17:00.

Dómaramál
Dómaranámskeið
Landsdómararáðstefna fór fram helgina 2.-3. febrúar

6. febrúar 2019

Landsdómararáðstefna fór fram helgina 2.-3. febrúar

Landsdómararáðstefna fór fram á dögunum, en þar hittust landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.

Dómaramál
Landsdómararáðstefna
Þorvaldur Árnason og Oddur Helgi Guðmundsson dæma í undankeppni EM hjá U19 karla

29. janúar 2019

Landsdómararáðstefna 2.-3. febrúar

Um komandi helgi fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.

Dómaramál
Landsdómararáðstefna