7. mars 2016
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Víkingi í Víkinni mánudaginn 14. mars kl. 18:00. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Víking og hefst kl. 18:00.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.
4. mars 2016
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Aftureldingu og hefst kl. 20:00.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.
24. febrúar 2016
Um komandi helgi fer fram árleg landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Að venju er fenginn gestafyrirlesari erlendis frá og að þessu sinni er það David Elleray sem verður gestur ráðstefnunnar.
23. febrúar 2016
Dómararnir Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir verða að störfum á æfingamóti á vegum norska knattspyrnusambandsins dagana 3.-7. mars. Um er að ræða átta liða mót U19 landsliða kvenna, sem fram fer á La Manga á Spáni.
22. febrúar 2016
FIFA hefur birt lista yfir þá dómara sem dæma á Algarve-mótinu sem fram fer í Portúgal daganna 2. – 9. mars en kvennalandsliðið leikur á mótinu. Dómarar mótsins koma frá 18 löndum en meðal þeirral eru dómarar sem líklegir til að dæma á heimsmeistaramótum U17 og U20 kvenna sem fara fram á árinu.
17. febrúar 2016
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 23. febrúar í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 17:30. Gunnar Sverrir Gunnarsson FIFA aðstoðardómari mun fara yfir ýmis lykilatriði í aðstoðardómgæslunni.
16. febrúar 2016
Unglingadómaranámskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við FH og hefst kl. 19:00.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.
9. febrúar 2016
Námskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, þriðjudaginn 16. febrúar kl. 18:00. Kristinn Jakobsson, reyndasti FIFA dómari Íslands, mun kenna á námskeiðinu. Aðaláherslan verður lögð á ,, að lesa leikinn og leikstjórn‘‘. Auk þess geta þátttakendur spurt Kristin spjörunum úr um hin ýmsu efni sem tengjast dómgæslunni.
9. febrúar 2016
Unglingadómaranámskeið verður haldið hjá ÍR í Seljaskóla fimmtudaginn 18. febrúar kl. 18:00. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við ÍR og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.
29. janúar 2016
Dómararnir í vináttulandsleik Bandaríkjanna og Íslands á sunnudag koma frá Kosta Ríka. Dómari verður Jeffrey Solis, 41 árs dómari með mikla reynslu. Aðstoðardómarar verða samlandar hans, þeir Warner Castro og Carlos Fernandez, og fjórði dómari verður Ricardo Montero.
15. janúar 2016
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki og hefst kl. 17:00.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.
8. janúar 2016
Í lok síðasta árs staðfesti FIFA íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2016. Fulltrúar dómaranefndar KSÍ afhentu FIFA-merkin í höfuðstöðvum KSÍ á fimmtudag, og nutu þar aðstoðar formanns og framkvæmdastjóra KSÍ.
15. desember 2015
UEFA hefur opinberað nöfn þeirra 18 dómara sem koma til með að dæma leikina á EM karlalandsliða í Frakklandi 2016, alls 51 leik.  Nöfn aðstoðardómara og aukaaðstoðardómara verða birt í febrúar.
10. desember 2015
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Hauka og hefst kl. 17:30.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.
7. desember 2015
Gunnar Jarl Jónsson mun dæma leik Chelsea og Porto í Unglindadeild UEFA en þar eru lið skipuð leikmönnum 19 ára og yngri.
3. desember 2015
Unglingadómaranámskeið verður haldið af KSÍ í samvinnu við Val þriðjudaginn 8. desember, klukkan 18:00.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri. Námskeiðið fer fram á Valsvellinum á Hlíðarenda.
2. desember 2015
FIFA hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2016. Að þessu sinni eru tveir nýliðar í hópnum en Bryngeir Valdimarsson og Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson koma nýir inn á listann.
23. nóvember 2015
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Manchester United Youth og PSV Eindhoven Youth í Unglindadeild UEFA en þar eru lið skipuð leikmönnum 19 ára og yngri.