Mótafréttir SearchDagsetning fráDagsetning tilALLTAgamálÁrsþingDómaramálFræðslaFundargerðirLandsliðLeyfiskerfiMótamálPistlarJafntefli í veganesti fyrir seinni leikinnValsmenn gerðu 1-1- jafntefli við litháiska liðið FK Zalgiris þegar liðin mættust í Kaunas á fimmtudagskvöld. 25.07.2025 09:46MótamálEvrópuleikirJafnt í SilkeborgMjólkurbikarmeistarar KA gerðu 1-1 jafntefli við Silkeborg í fyrri viðureign liðanna í Sambandsdeild UEFA, en liðin mættust ytra á miðvikudagskvöld. ...24.07.2025 09:31MótamálEvrópuleikirBesta deild kvenna aftur af stað eftir EM-hléBesta deild kvenna fer aftur af stað í vikunni eftir EM-hlé. Heil umferð framundan, leikin á fimmtudag og föstudag.23.07.2025 12:56MótamálBesta deildin7-1 tap Breiðabliks gegn Lech PoznanBreiðablik tapaði 7-1 gegn pólska liðinu Lech Poznan þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í forkeppni Meistaradeildar karla á þriðjudagskvöld.23.07.2025 08:57MótamálEvrópuleikirÞóroddur dómaraeftirlitsmaður í SambandsdeildinniÞóroddur Hjaltalín verður dómaraeftirlitsmaður á viðureign írska liðsins St. Patrick´s Athletic og Nömme Kalju frá Eistlandi. 23.07.2025 08:34DómaramálEvrópuleikirLeik Vals og Breiðabliks breyttLeik Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna hefur verið breytt vegna þátttöku Vals og Breiðabliks í Evrópukeppnum félagsliða.22.07.2025 13:08MótamálBesta deildinKSÍ í samstarf við SECUTIX um heildarlausn í...KSÍ hefur gert samkomulag við SECUTIX um notkun á tækni- og viðskiptalausn í miðasölu fyrir viðburði á vegum KSÍ. 22.07.2025 09:52LandsliðMótamálDregið í næstu umferðDregið hefur verið í þriðju umferð Evrópukeppna félagsliða karla og því vita íslensku liðin þú þegar hverjir verða mögulegir mótherjar þeirra.21.07.2025 13:31MótamálEvrópuleikirÍslensku liðin í Evrópukeppni í vikunniÍslensk félagslið verða í eldlínunni í Evrópukeppnum karla í vikunni. Leikið er á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.21.07.2025 08:45MótamálEvrópuleikirValur lagði FloraValur vann 2-1 sigur á Flora í seinni leik liðanna í Sambandsdeild UEFA og vann þar með 5-1 samanlagt.18.07.2025 10:22MótamálEvrópuleikirMetsigur VíkingaVíkingur R. vann átta marka sigur á andstæðingum sínum í Sambandsdeildinni á fimmtudag og setti þar með nýtt met.18.07.2025 10:10MótamálEvrópuleikirLeikdagar undanúrslitaleikja Mjólkurbikars kvennaLeikdagar og leiktímar undanúrslitaleikja Mjólkurbikars kvenna hafa verið staðfestir. 18.07.2025 09:41MótamálMjólkurbikarinn12345...124