Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2025

Vestri - Valur
Föstudaginn 22. ágúst 2025

Leikurinn hefst kl. 19:00.

Miðasala á leikinn hefst kl. 12:00 mánudaginn 18. ágúst á miðasöluvef KSÍ og er hægt að kaupa miða með því að smella hér

Miðaverð

Fullorðnir - 3.000 krónur

16 ára og yngri - 1.000 krónur

Um bikarkeppni KSÍ

Bikarkeppni KSÍ var fyrst haldin árið 1960 og er Mjólkurbikarinn í ár því 66. bikarkeppnin frá upphafi. Fyrstu árin fór keppnin að mestu fram á haustin og jafnvel inn á vetrarmánuðina og var þá jafnan leikið á Melavellinum í Reykjavík. Síðan árið 1975 hefur úrslitaleikurinn hins vegar farið fram á Laugardalsvelli.

Sigursælasta liðið í bikarkeppni KSÍ frá upphafi er KR. Alls hafa KR-ingar unnið bikarinn 14 sinnum.  Næstir koma Valsmenn með 11 og Skagamenn með 9 bikarsigra og þá Framarar með 8 bikarmeistaratitla. ÍBV hefur unnið titilinn 5 sinnum, Keflavík og Víkingur R. 5 sinnum, FH og Fylkir tvisvar. Breiðablik, KA, ÍBA og Stjarnan hafa unnið 1 bikarmeistaratitil hvert félag.

Fyrri viðureignir félaganna í bikarkeppni KSÍ

Af 9 innbyrðis mótsleikjum liðanna sem mætast í úrslitum í ár er einn bikarleikiur. Sá leikur var í 8-liða úrslitum keppninnar árið 2021. Þá vann Vestri 2-1 sigur á Val.

Sigurvegarar í bikarkeppni KSÍ

KR (14)
Valur (11)
ÍA (9)
Fram (8)
ÍBV (5)
Víkingur R. (5)
Keflavík (4)
FH (2)
Fylkir (2)
Breiðablik (1)
ÍBA (1)
Stjarnan (1)

Leið liðanna í bikarúrslitin

Valur

32 liða úrslit - Grindavík - Valur 1-3

16 liða úrslit - Valur - Þróttur R. 2-1

8 liða úrslit - ÍBV - Valur 0-1

Undanúrslit - Valur - Stjarnan 3-1

Vestri

32 liða úrslit - Vestri - HK 3-3 (5-4 vítakeppni)

16 liða úrslit - Breiðablik - Vestri 1-2

8 liða úrslit - Vestri - Þór 2-0

Undanúrslit - Vestri - Fram 0-0 (5-3 vítakeppni)


Heiðursgestir

Upphitanir félaganna

 

Viðureignir félaganna í deild og bikar síðustu 5 ár. Smellið hér til að sjá meira um þá leiki.

 

Dómarar

Aðsókn að úrslitaleik bikarkeppni karla

Ár Leikur Fjöldi áhorfenda
2024 KA-Víkingur R. 4.096
2023 Víkingur R.-KA 3.845
2022 FH-Víkingur R. 4.381
2021 ÍA-Víkingur 4.829
2019 Víkingur-FH 4.257
2018 Stjarnan-Breiðablik 3.814
2017 ÍBV-FH 3.094
2016 Valur-ÍBV 3.511
2015 Valur-KR 5.751
2014 KR-Keflavík 4.694
2013 Fram-Stjarnan 4.318
2012 Stjarnan-KR 5.080
2011 Þór-KR 5.327
2010 FH-KR 5.438
2009 Fram-Breiðablik 4.766
2008 KR-Fjölnir 4.524
2007 FH-Fjölnir 3.739
2006 KR-Keflavík 4.699
2005 Fram-Valur 5.126
2004 KA-Keflavík 2.049
2003 ÍA-FH 4.726
2002 Fram-Fylkir 3.376
2001 Fylkir-KA 2.839
2000 ÍA-ÍBV 4.632
1999 ÍA-KR 7.401
1998 ÍBV-Leiftur 4.648
1997 ÍBV-Keflavík 6.260
1997 ÍBV-Keflavík 3.741
1996 ÍA-ÍBV 5.612
1995 Fram-KR 4.385
1994 KR-Grindavík 5.339
1993 ÍA-Keflavík 5.168
1992 KA-Valur 3.020
1991 FH-Valur 3.351
1991 FH-Valur 2.740
1990 KR-Valur 4.279
1990 KR-Valur 3.422
1989 Fram-KR 4.991
1988 Valur-Keflvaík 2.592
1987 Fram-Víðir 3.784
1986 ÍA-Fram 4.486