Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna 2025
FH - Breiðablik
44 ár eru síðan bikarkeppni kvenna KSÍ var haldin í fyrsta sinn en það var árið 1981 sem fyrst var keppt um bikarinn og verður spennandi að sjá hvaða lið standa uppi sem sigurvegarar í lok tímabils en leikið verður til úrslita í Mjólkurbikar kvenna á Laugardalsvelli laugardaginn 16. ágúst.
Miðasala fer fram á miðasöluvef KSÍ
Miðaverð
Fullorðnir - 2500 krónur.
16 ára og yngri - 500 krónur
Sigurvegarar í bikarkeppni KSÍ
Valur (15)
Breiðablik (13)
ÍA (4)
KR (4)
Stjarnan (3)
ÍBV (2)
Selfoss (1)
Víkingur R. (1)
Leið liðanna í bikarúrslitin
FH
16 liða úrslit - Fylkir - FH 1-4
8 - liða úrslit - Þór/KA - FH 1-3
Undanúrslit - Valur - FH 2-3
Breiðablik
16 liða úrslit - FHL - Breiðablik 0-3
8 liða úrslit -Breiðablik - HK 5-1
Undanúrslit - Breiðablik - ÍBV 3-2
Upphitanir félaganna
FH
Kaplakriki kl. 12:00
Frekari upplýsingar um upphitun FH
Breiðablik
Þróttarheimilið

Félögin hafa mæst 79 sinnum í meistaraflokki. FH hefur unnið 10 viðureignir, Breiðablik hefur unnið 58 viðureignir og hafa liðin skilið jöfn 11 sinnum. Frekari upplýsingar um fyrri viðureignir félaganna má nálgast hér.
Aðsókn að úrslitaleik bikarkeppni kvenna
Ár | Leikur | Fjöldi áhorfenda |
---|---|---|
2024 | Valur-Breiðablik | 1.451 |
2023 | Víkingur R. - Breiðablik | 2.578 (met) |
2022 | Breiðablik - Valur | 1.652 |
2021 | Breiðablik - Þróttur R. | 2.385 |
2019 | Selfoss - KR | 1.887 |
2018 | Stjarnan - Breiðablik | 1.808 |
2017 | Stjarnan - ÍBV | 1.015 |
2016 | Breiðablik - ÍBV | 2.042 |
2015 | Stjarnan - Selfoss | 2.435 (met) |
2014 | Selfoss - Stjarnan | 2.011 (met) |
2013 | Breiðablik - Þór/KA | 1.605 (met) |
2012 | Valur - Stjarnan | 1.272 |
2011 | KR - Valur | 1.121 |
2010 | Stjarnan - Valur | 1.449 |
2009 | Valur - Breiðablik | 1.158 |
2008 | Valur - KR | 1.019 |
2007 | Keflavík - KR | 757 |
2006 | Breiðablik - Valur | 819 |
2005 | Breiðablik - KR | 743 |
2004 | ÍBV - Valur | 735 |
2003 | ÍBV - Valur | 1.027 |
2002 | KR - Valur | 729 |
2001 | Breiðablik - Valur | 867 |
2000 | KR - Breiðablik | 809 |
1999 | KR - Breiðablik | 834 |
1998 | Breiðablik - KR | 524 |
1997 | Breiðablik - Valur | 379 |
1996 | Breiðablik - Valur | 510 |
1995 | KR - Valur | 350 |
1994 | KR - Breiðablik | 590 |