Opin mót 2026

Sendið tölvupóst með upplýsingum um mót - Munið eftir tengli á vefsíðu viðkomandi móts.

Hér að neðan má finna lista yfir almenn netföng á aðildarfélögum svo félög geti sent auglýsingar um opin mót á önnur félög.

Netfangalisti

Ábendingar frá mótanefnd KSÍ um opin mót á vegum félaga

Heiti mótsLeikstaðurSveitarfélagNafn félags/mótshaldaraMót hefstMóti lýkurFlokkar sem leika á mótinu
Cheerios-mót Víkings R.VíkinReykjavíkVíkingur R.02.05.202603.05.20266., 7. og 8. flokkur karla og kvenna
Hamingjumót Víkings R.VíkinReykjavíkVíkingur R.15.08.202616.08.20267. og 8.flokkur karla og kvenna