NM U17 kvenna í Finnlandi
Ragnhildur Skúladóttir landsliðsþjálfari hefur valið 16 leikmenn í U17 landslið kvenna sem tekur þátt í Opnu Norðurlandamóti í Oulu í Finnlandi 2. - 10. júlí næstkomandi.
Skoða leikmannahópinn | Skoða dagskrá liðsins
Ragnhildur Skúladóttir landsliðsþjálfari hefur valið 16 leikmenn í U17 landslið kvenna sem tekur þátt í Opnu Norðurlandamóti í Oulu í Finnlandi 2. - 10. júlí næstkomandi.
Skoða leikmannahópinn | Skoða dagskrá liðsins
Miðahjálp hefur verið opnuð fyrir nýtt miðasölukerfi og miða app
Miðasala er hafin á leik A karla gegn Aserbaísjan í undankeppni HM 2026.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Færeyjum og Eistlandi í undankeppni EM 2027.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Slóveníu.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Aserbaísjan og Frakklandi í undankeppni HM 2026.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 8.-10. september.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 8.-10. september.
Miðasala á leik A landsliðs karla gegn Frakklandi er hafin.
U17 karla eru sigurvegarar Telki Cup 2025
U17 karla vann 2-1 sigur gegn Írlandi í öðrum leik sínum á Telki Cup.