NM U17 kvenna í Finnlandi
Ragnhildur Skúladóttir landsliðsþjálfari hefur valið 16 leikmenn í U17 landslið kvenna sem tekur þátt í Opnu Norðurlandamóti í Oulu í Finnlandi 2. - 10. júlí næstkomandi.
Skoða leikmannahópinn | Skoða dagskrá liðsins
Ragnhildur Skúladóttir landsliðsþjálfari hefur valið 16 leikmenn í U17 landslið kvenna sem tekur þátt í Opnu Norðurlandamóti í Oulu í Finnlandi 2. - 10. júlí næstkomandi.
Skoða leikmannahópinn | Skoða dagskrá liðsins

KSÍ hefur ákveðið að Lúðvík Gunnarsson og Ólafur Helgi Kristjánsson verði sameiginlega við stjórnvölinn hjá U21 landsliði karla út núverandi undankeppni.
.jpg?proc=760)
Fimm knattspyrnumenn fengu atkvæði í kosningu á Íþróttamanni ársins.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 14.-16. janúar.

Ásgeir Sigurvinsson var einn fjórtan Íslendinga sem voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag.

Íþróttamaður ársins 2025 verður krýndur í Hörpu á laugardagskvöld og er viðburðurinn í beinni útsendingu á RÚV.
.jpg?proc=760)
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2025 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.

Margrét Magnúsdóttir hefur valið æfingahóp U16 kvenna.

U15 karla tapaði 0-11 gegn Spáni í síðasta leik sínum á UEFA Developement Tournament.

Breiðablik, Þór/KA og Valur hljóta greiðslur frá UEFA vegna þátttöku þeirra leikmanna í úrslitakeppni EM í Sviss.

Lúðvík Gunnarsson hefur valið æfingahóp U17 karla sem æfir í byrjun janúar.