Næstu verkefni A landsliðs kvenna
Lokaleikir A landsliðs kvenna í riðlakeppni EM fara fram í ágúst. Þann 17. ágúst tekur Ísland á móti Þýskalandi kl. 18:00 á Kópavogsvelli og þann 22. ágúst er leikið gegn Úkraínu kl. 20:00 á Laugardalsvelli. Ef íslenska liðið nær að tryggja sér þriðja sætið í riðlinum leikur það aukaleiki gegn Englandi um laus sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins.
Staðan í riðlinum:
| L | S | J | T | Mörk | Stig | |
| Þýskaland | 5 | 4 | 1 | 0 | 21-5 | 13 |
| Ítalía | 6 | 2 | 3 | 1 | 6-7 | 9 |
| Ísland | 4 | 0 | 2 | 2 | 2-8 | 2 |
| Úkraína | 5 | 0 | 2 | 3 | 3-12 | 2 |

.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

