Ísland í 52. sæti á FIFA listanum
Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) hefur gefið út nýjan styrkleikalista og er Ísland í 52. sæti á honum að þessu sinni, fellur niður um tvö sæti frá því í desember. Leikir Íslands í Sahara Millennium Cup á Indlandi verða ekki teknir með í reikninginn fyrr en í næsta mánuði. Engar breytingar hafa orðið á röð efstu liða frá því listinn var síðast gefinn út.


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)
