A karla Malta - Ísland
Atli Eðvaldsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur valið þá leikmenn sem munu mæta landsliði Möltu í undankeppni HM miðvikudaginn 25. apríl næstkomandi. Leikið verður í Ta'Qali á Möltu, en leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn.





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

