A landslið karla gegn Möltu og Búlgaríu
Atli Eðvaldsson, þjálfari A landsliðs karla, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Möltu og Búlgaríu 2. og 6. júní næstkomandi í undankeppni HM. Óhætt er að segja að hópurinn sé afar reynslumikill, en allir leikmennirnir í hópnum hafa leikið á annan tug landsleikja nema einn.





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

