EM U19 kvenna
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt hvaða leikmenn muni taka þátt í undankeppni EM fyrir Íslands hönd, en riðillinn sem Ísland er í fer fram í Albena í Búlgaríu 4.-11. september næstkomandi. Elín Anna Steinarsdóttir er leikjahæst leikmanna liðsins með 10 leiki fyrir U19 liðið.



.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)
