Tvær breytingar hjá U19 kvenna
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur neyðst til að gera tvær breytingar á liðinu fyrir undankeppni EM, sem fram fer í Búlgaríu 4.-11. september. Elín Anna Steinarsdóttir og Guðný Þórðardóttir, sem leika með Val, eru meiddar. Í stað þeirra hefur Ólafur valið Kristínu Ýr Bjarnadóttur, Val, og Guðrúnu Höllu Finnsdóttur, Stjörnunni.
.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

