EM U17 karla
Magnús Gylfason, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur tilkynnt hóp Íslands fyrir undankeppni EM sem fram fer í Eistlandi 26. til 30. september næstkomandi. Liðið mun æfa um helgina og halda síðan utan þriðjudaginn 25. september.
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í undankeppni HM 2026 hefst miðvikudaginn 13. ágúst klukkan 12:00.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 20. og 21. ágúst.
Þórður Þórðarson hefur látið af störfum, að eigin ósk, sem landsliðsþjálfari U19 liðs kvenna.
Ísland er í 17. sæti á heimslista FIFA
A kvenna - Aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson og markmannsþjálfarinn Ólafur Pétursson láta af störfum.
Ómar Ingi Guðmundsson, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga U-16 karla dagana 12.-14. ágúst 2025.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 11. – 17. ágúst
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 6.-8. ágúst 2025. Æfingarnar fara fram á Laugardalsvelli
KSÍ hefur gert samkomulag við SECUTIX um notkun á tækni- og viðskiptalausn í miðasölu fyrir viðburði á vegum KSÍ.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 21. og 22. júlí 2025.