Bragi dæmir í Júgóslavíu
Bragi Bergmann, milliríkjadómari, mun dæma leik Júgóslavíu og Lúxemborg í undankeppni EM U21 liða karla, sem fram fer í Belgrad 5. október næstkomandi. Aðstoðardómarar verða Eyjólfur Finnsson og Guðmundur Jónsson, en Jóhannes Valgeirsson verður 4. dómari.
.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

