Byrjunarliðið tilkynnt rétt fyrir leik
A landslið karla leikur gegn Dönum í undankeppni HM á Parken á laugardag, eins og flestum er eflaust kunnugt um. Atli Eðvaldsson, þjálfari liðsins, mun sennilega bíða með að tilkynna byrjunarliðið þar til 1-2 klst. fyrir leikinn. Leikurinn hefst kl. 18:15 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Sýn, en þess má geta að um 2.000 Íslendingar verða á Parken.
.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)




.jpg?proc=760)
