EM U19 kvenna - 16 liða úrslit
U19 landslið kvenna leikur í dag fyrsta leik sinn í 16-liða úrslitum EM, en leikið er í fjórum riðlum og fer riðill Íslands fram í Danmörku. Liðið mætir Tékkum í dag á Østerbro leikvanginum í Kaupmannahöfn og hefst leikurinn kl. 14:30 að íslenskum tíma. Þess má geta að Hólmfríður Magnúsdóttir fór ekki með liðinu til Danmerkur vegna veikinda.
.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

