Ívar í stað Brynjars
Brynjar Björn Gunnarsson hefur dregið sig út úr landsliðhópnum sem fer til Oman og Saudi-Arabíu vegna meiðsla. Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari hefur valið Ívar Ingimarsson leikmann Brentford í stað Brynjars. Ívar mun líkt og ráðgert var með Brynjar aðeins leika fyrri leikinn í þessari tveggja leikja ferð, gegn Kuwait í Oman 8. janúar.
.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

