Stefán inn fyrir Gylfa
Vegna meiðsla hefur Gylfi Einarsson dregið sig út úr landsliðshópnum sem mætir Kuwait og Saudi-Arabíu í næstu viku. Í hans stað hefur Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari valið Stefán Gíslason leikmann Grazer í Austurríki. Stefán er fjórði nýliðinn í landsliðshópnum.
.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

