Breytingar á reglugerðum KSÍ
Á fundi sínum 17. janúar síðastliðinn ákvað stjórn KSÍ breytingar á nokkrum reglugerðum Knattspyrnusambandsins. Smellið hér að neðan til að skoða um hvaða breytingar er að ræða.
Á fundi sínum 17. janúar síðastliðinn ákvað stjórn KSÍ breytingar á nokkrum reglugerðum Knattspyrnusambandsins. Smellið hér að neðan til að skoða um hvaða breytingar er að ræða.
Á 79. ársþingi KSÍ 2025 voru samþykktar breytingar á lögum KSÍ. Smellið hér til að skoða nánar.
Skráning fyrir umboðsmannapróf FIFA 2025 er hafin og rennur út 17. apríl næstkomandi. Prófið verður haldið 18. júní.
KSÍ hefur ráðið Axel Kára Vignisson í starf lögfræðings á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. mars.
KSÍ óskar eftir að ráða metnaðarfullan lögfræðing til starfa á skrifstofu KSÍ.
Laugardaginn 30. nóvember frá kl. 11:00-14:00 verður hinn árlegi formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 23. október sl. samþykkti stjórn KSÍ fyrirkomulag félagaskiptaglugga (félagaskiptatímabila) fyrir keppnistímabilið 2025.
Að gefnu tilefni vill KSÍ skýra eftirfarandi varðandi málskot atvika í knattspyrnuleikjum til aga- og úrskurðarnefndar.
Umboðsmannapróf FIFA í nóvember - skráning hefst 19. ágúst.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 1/2024 og í máli nr. 2/2024.
Haukur Hinriksson, lögfræðingur hjá KSÍ, ritar pistil um opinbera umræðu í knattspyrnuhreyfingunni.