Úrtaksæfingar yngri landsliða
Helgina 23. - 24. febrúar næstkomandi fara fram úrtaksæfingar fyrir U19 og U17 landslið karla og kvenna. Smellið hér að neðan til að skoða nánar.
Helgina 23. - 24. febrúar næstkomandi fara fram úrtaksæfingar fyrir U19 og U17 landslið karla og kvenna. Smellið hér að neðan til að skoða nánar.
Ólafur Ingi Skúlason hefur látið af störfum sem þjálfari U21 landsliðs karla að eigin ósk.
A landslið karla er í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 28.-30. október.
Miðasala á leik A kvenna gegn Norður Írlandi hefst á fimmtudag kl. 12:00 á miðasöluvef KSÍ.
U21 karla vann góðan 2-1 sigur gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2027.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir N-Írlandi í umspili Þjóðadeildarinnar.
Ísland gerði 2-2 jafntefli við Frakkland þegar liðin mættust í undankeppni HM á Laugardalsvelli á mánudag.
Information for Ticket Holders – Iceland vs. France
Boðið verður upp á sjónlýsingu á leik Íslands gegn Frakklandi sem fer fram á Laugardalsvelli í dag.
U21 landslið karla mætir Lúxemborg á Þróttarvelli þriðjudaginn 14. október klukkan 15:00.