Leikdagar í EM 2004
Á fundi í Frankfurt í morgun var samið um leikdaga í 5. riðli undankeppni EM 2004. Smellið hér til að skoða leikjaniðurröðun riðilsins í heild. U21 lið þjóðanna leika alltaf daginn á undan, þar sem við á, en Færeyingar tefla ekki fram U21 liði.
| A landslið karla - Undankeppni EM 2004 | |
| 12. október 2002 | Ísland - Skotland |
| 16. október 2002 | Ísland - Litháen |
| 29. mars 2003 | Skotland - Ísland |
| 7. júní 2003 | Ísland - Færeyjar |
| 11. júní 2003 | Litháen - Ísland |
| 20. ágúst 2003 | Færeyjar - Ísland |
| 6. september 2003 | Ísland - Þýskaland |
| 11. október 2003 | Þýskaland - Ísland |



.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)
