Landsleikur við Brasilíu
Landslið Íslands mun leika vináttulandsleik við fjórfalda heimsmeistara Brasilíu 7. mars n.k. Leikurinn verður í borginni Cuiabá í Brasilíu og verður þetta annar landsleikur þjóðanna, en sá fyrri var 1994.
Landslið Íslands mun leika vináttulandsleik við fjórfalda heimsmeistara Brasilíu 7. mars n.k. Leikurinn verður í borginni Cuiabá í Brasilíu og verður þetta annar landsleikur þjóðanna, en sá fyrri var 1994.
U16 lið karla tapaði 5-0 gegn Svíþjóð á UEFA development tournament
U16 kvenna vann 3-1 sigur á Kosóvó í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament í Eistlandi.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 12. og 13. maí.
Bæði U16 karla og kvenna spila leiki á sunnudag á UEFA Development Tournament.
U16 karla vann 2-0 sigur gegn Sviss í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament í Svíþjóð.
Ný EM treyja fyrir EM 2025 hjá A kvenna verður frumsýnd 9. maí.
U16 karla mætir Sviss á föstudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 kvenna vann frábæran 6-0 sigur á Eistlandi í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament í Eistlandi.
U16 kvenna mætir Eistlandi á fimmtudag í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 kvenna vann 3-0 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.