Byrjunarliðið gegn Svíum tilkynnt
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleik gegn Svíum á morgun, laugardaginn 4. maí. Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir komandi átök í undankeppni HM kvenna. Ísland og Svíþjóð hafa mæst fimm sinnum áður og alltaf hafa þær sænsku borið sigur úr býtum.
.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)




.jpg?proc=760)
