Uppselt á leikinn í Bodö
Uppselt er á vináttulandsleik Íslands og Noregs, sem fram fer í Bodö í Noregi 22. maí næstkomandi. Leikvangurinn tekur 8.000 áhorfendur og seldust miðarnir upp á 5 klukkustundum.
Uppselt er á vináttulandsleik Íslands og Noregs, sem fram fer í Bodö í Noregi 22. maí næstkomandi. Leikvangurinn tekur 8.000 áhorfendur og seldust miðarnir upp á 5 klukkustundum.
A kvenna er komið saman í Belfast í undirbúningi sínum fyrir leikina gegn Norður Írlandi.
Stuðningsmönnum íslenska liðsins mun standa til boða að kaupa miða á leiki A landsliðs karla í nóvember.
Ólafur Ingi Skúlason hefur látið af störfum sem þjálfari U21 landsliðs karla að eigin ósk.
A landslið karla er í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 28.-30. október.
Miðasala á leik A kvenna gegn Norður Írlandi hefst á fimmtudag kl. 12:00 á miðasöluvef KSÍ.
U21 karla vann góðan 2-1 sigur gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2027.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir N-Írlandi í umspili Þjóðadeildarinnar.
Ísland gerði 2-2 jafntefli við Frakkland þegar liðin mættust í undankeppni HM á Laugardalsvelli á mánudag.
Information for Ticket Holders – Iceland vs. France