Knattspyrnuskóli stúlkna
Knattspyrnuskóli KSÍ fyrir stúlkur hófst í dag á Laugarvatni. Hverju aðildarfélagi KSÍ var boðið að senda tvær stúlkur í skólann og alls bárust 51 tilnefning. Skólastjóri er Ragnheiður Skúladóttir íþróttakennari og landsliðsþjálfari U17 kvenna.
.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

