NM U17 karla - Tap gegn Englendingum í úrslitaleik
Íslenska liðið tapaði naumlega fyrir Englendingum nú fyrr í dag. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 0-0 þannig að grípa þurfti til framlengingar. Í lok fyrri hálfleiks skoruðu Englendingar sigurmarkið (gullmark). Íslenska liðið hafnaði því í öðru sæti mótsins en urðu Norðurlandameistarar sem er frábær árangur.
.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

