U19 kvenna - Undankeppni EM
U19 landslið kvenna leikur í undankeppni EM í byrjun október, en riðillinn fer fram í Podlasie Póllandi, sem er um 230 km frá Varsjá. Ólafur Þór Guðbjörnsson hefur valið hóp Íslands fyrir keppnina.
U19 landslið kvenna leikur í undankeppni EM í byrjun október, en riðillinn fer fram í Podlasie Póllandi, sem er um 230 km frá Varsjá. Ólafur Þór Guðbjörnsson hefur valið hóp Íslands fyrir keppnina.

A kvenna mætir Norður Írlandi á föstudag í fyrri leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar.

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 3.-5. nóvember.
A kvenna er komið saman í Belfast í undirbúningi sínum fyrir leikina gegn Norður Írlandi.

Stuðningsmönnum íslenska liðsins mun standa til boða að kaupa miða á leiki A landsliðs karla í nóvember.

Ólafur Ingi Skúlason hefur látið af störfum sem þjálfari U21 landsliðs karla að eigin ósk.

A landslið karla er í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA.

Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 28.-30. október.

Miðasala á leik A kvenna gegn Norður Írlandi hefst á fimmtudag kl. 12:00 á miðasöluvef KSÍ.

U21 karla vann góðan 2-1 sigur gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2027.

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir N-Írlandi í umspili Þjóðadeildarinnar.