U19 karla - Úrtaksæfingar
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar vegna U19 landsliðs karla. Æft verður á Tungubökkum undir stjórn Guðna Kjartanssonar, þjálfara liðsins. Að þessu sinni hafa 29 leikmenn frá 19 félögum verið valdir til æfinga.
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar vegna U19 landsliðs karla. Æft verður á Tungubökkum undir stjórn Guðna Kjartanssonar, þjálfara liðsins. Að þessu sinni hafa 29 leikmenn frá 19 félögum verið valdir til æfinga.

A landslið karla æfði í dag, miðvikudag, á keppnisvellinum í Baku þar sem Ísland mætir heimamönnum í Aserbaísjan á fimmtudag.

U21 karla mætir Lúxemborg á fimmtudag í undankeppni EM 2027.

U19 karla tapaði 2-3 fyrir Finnlandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2026.

U17 kvenna tryggði sér sæti í A deild undankeppni EM 2026 þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Slóveníu.

U19 karla mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrsta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

A landslið karla mætir Aserbaísjan í Bakú á fimmtudag í undankeppni HM 2026 og er það fyrri leikur liðsins í þessum nóvember-glugga.

U17 kvenna mætir Slóveníu á þriðjudag í seinni leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

U17 kvenna vann glæsilegan 6-2 sigur á Færeyjum í dag.

UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun í riðli A kvenna í undankeppni HM 2027.

U17 kvenna mætir Færeyjum á laugardag í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2026.