U19 karla - Úrtaksæfingar
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar vegna U19 landsliðs karla. Æft verður á Tungubökkum undir stjórn Guðna Kjartanssonar, þjálfara liðsins. Að þessu sinni hafa 29 leikmenn frá 19 félögum verið valdir til æfinga.
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar vegna U19 landsliðs karla. Æft verður á Tungubökkum undir stjórn Guðna Kjartanssonar, þjálfara liðsins. Að þessu sinni hafa 29 leikmenn frá 19 félögum verið valdir til æfinga.

A kvenna mætir Norður Írlandi á föstudag í fyrri leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar.

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 3.-5. nóvember.
A kvenna er komið saman í Belfast í undirbúningi sínum fyrir leikina gegn Norður Írlandi.

Stuðningsmönnum íslenska liðsins mun standa til boða að kaupa miða á leiki A landsliðs karla í nóvember.

Ólafur Ingi Skúlason hefur látið af störfum sem þjálfari U21 landsliðs karla að eigin ósk.

A landslið karla er í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA.

Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 28.-30. október.

Miðasala á leik A kvenna gegn Norður Írlandi hefst á fimmtudag kl. 12:00 á miðasöluvef KSÍ.

U21 karla vann góðan 2-1 sigur gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2027.

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir N-Írlandi í umspili Þjóðadeildarinnar.