U19 karla - Úrtaksæfingar
Úrtaksæfingar fyrir U19 lið karla verða haldnar 12. og 13. október næstkomandi á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Alls hafa 22 leikmenn frá 15 félögum verið boðaðir til æfinga að þessu sinni. U19 landslið karla leikur í undankeppni EM í Slóveníu í lok október.
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)







