Ólafur Örn í hópinn í stað Lárusar Orra
Atli Eðvaldsson hefur kallað á Ólaf Örn Bjarnason, leikmann Grindavíkur, í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Litháen í undankeppni EM miðvikudaginn 16. október næstkomandi. Ólafur kemur í stað Lárusar Orra Sigurðssonar, sem hefur dregið sig úr landsliðshópnum.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






