U19 karla - Undankeppni EM í Slóveníu
Guðni Kjartansson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM í Slóveníu í næstu viku. Leikmennirnir 18 koma frá 13 félagsliðum og þar af leika tveir með norskum liðum.
U16 lið karla tapaði 5-0 gegn Svíþjóð á UEFA development tournament
U16 kvenna vann 3-1 sigur á Kosóvó í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament í Eistlandi.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 12. og 13. maí.
Bæði U16 karla og kvenna spila leiki á sunnudag á UEFA Development Tournament.
U16 karla vann 2-0 sigur gegn Sviss í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament í Svíþjóð.
Ný EM treyja fyrir EM 2025 hjá A kvenna verður frumsýnd 9. maí.
U16 karla mætir Sviss á föstudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 kvenna vann frábæran 6-0 sigur á Eistlandi í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament í Eistlandi.
U16 kvenna mætir Eistlandi á fimmtudag í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 kvenna vann 3-0 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.