Gylfi dæmir í Ungverjalandi
Gylfi Þór Orrason, milliríkjadómari, mun dæma viðureign A landsliða Ungverjalands og San Marino í undankeppni EM 2004, en leikurinn fer fram í Búdapest á miðvikudagskvöld. Aðstoðardómarar í leiknum verða þeir Einar Guðmundsson og Sigurður Þór Þórsson, og Kristinn Jakobsson verður 4. dómari.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






