Úrtaksæfingar U16 og U17 karla
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U16 og U17 landslið karla. Æfingarnar fara fram í Reykjaneshöll og í Fífunni í Kópavogi og eru alls 66 leikmenn boðaðir til æfinga.
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U16 og U17 landslið karla. Æfingarnar fara fram í Reykjaneshöll og í Fífunni í Kópavogi og eru alls 66 leikmenn boðaðir til æfinga.

U19 lið karla mætir Rúmeníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2026.

Ísland tapaði 0-2 fyrir Úkraínu í síðasta leik sínumn í undankeppni HM 2026.

U19 karla vann góðan 3-0 sigur á Andorra í öðrum leik liðsins í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

A landslið karla mætir Úkraínu í Varsjá á sunnudag í hreinum úrslitaleik um sæti í HM 2026 umspili í mars.

U19 karla mætir Andorra á laugardag í öðrum leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

U21 karla vann 3-1 sigur á Lúxemborg í undankeppni EM 2027.

Ísland vann góðan 2-0 sigur gegn Aserbaídsjan í undankeppni HM 2026.

A landslið karla æfði í dag, miðvikudag, á keppnisvellinum í Baku þar sem Ísland mætir heimamönnum í Aserbaísjan á fimmtudag.

U21 karla mætir Lúxemborg á fimmtudag í undankeppni EM 2027.

U19 karla tapaði 2-3 fyrir Finnlandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2026.