Úrtaksæfingar U17 kvenna
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 landslið kvenna. Æfingarnar fara fram í Fífunni í Kópavogi og hafa 34 stúlkur frá 17 félögum verið boðaðar til æfinga. Leikmenn sem voru í U17 hópnum á Norðurlandamótinu í sumar eru ekki boðaðir á þessar æfingar.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






