Lúkas ráðinn þjálfari U17 landsliðs karla
Lúkas Kostic hefur verið ráðinn þjálfari U17 landsliðs karla til eins árs og tekur hann við af Magnúsi Gylfasyni. Lúkas hefur á síðustu árum m.a. þjálfað meistaraflokka Þórs, Grindavíkur, KR og Víkings R.
Lúkas Kostic hefur verið ráðinn þjálfari U17 landsliðs karla til eins árs og tekur hann við af Magnúsi Gylfasyni. Lúkas hefur á síðustu árum m.a. þjálfað meistaraflokka Þórs, Grindavíkur, KR og Víkings R.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti sem haldið verður í Porto.
Forsala á báða heimaleiki Íslands í október hefst í hádeginu á morgun, fimmtudaginn 11.september kl 12:00 á miðasöluvef KSÍ.
A karla tapaði 1-2 gegn Frakklandi á Parc des Princes í París.
U19 karla vann góðan 4-1 sigur á Kasakstan í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 22. - 24. september.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Finnlandi.
U21 landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Eistland í undankeppni EM 2027.
A landslið karla æfði í dag á keppnisvellinum í París, Parc des Princes, þar sem Ísland mætir Frakklandi á þriðjudag í undankeppni HM 2026.
U19 karla vann 2-1 sigur gegn S. A. Furstadæmunum á æfingamóti í Slóveníu.
U21 lið karla mætir Eistlandi í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2027 í dag, mánudag.