Landsleikur U21 kvenna í Egilshöll
KSÍ hefur samið við sænska knattspyrnusambandið um vináttulandsleik U21 landsliða kvenna og fer leikurinn fram í Egilshöll 15. mars næstkomandi. Þetta verður fyrsti landsleikurinn hér á landi sem verður spilaður innandyra og einsdæmi að landsleikur sé spilaður hér á landi svo snemma árs.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






