Byrjunarlið U21 gegn Skotum
Ólafur Þórðarson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Skotum í undankeppni EM U21 landsliða karla, en leikurinn fer fram á heimavelli Clyde í Cumbernauld kl. 19:00 í kvöld.
Lið Íslands gegn Skotlandi (4-4-2)
Markvörður: Ómar Jóhannsson.
Varnarmenn: Viktor Bjarki Arnarsson, Bjarni Ólafur Eiríksson, Guðmundur V. Mete og Haraldur Guðmundsson.
Tengiliðir: Magnús Sverrir Þorsteinsson, Atli Jóhannsson, Helgi Valur Daníelsson og Grétar Rafn Steinsson.
Framherjar: Ármann Smári Björnsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





