U19 karla - Vináttulandsleikir gegn Skotum
Guðni Kjartansson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur valið þá leikmenn sem mæta Skotum í tveimur vináttulandsleikjum í Skotlandi 22. og 24. apríl. Smellið hér að neðan til að skoða hópinn og dagskrá liðsins.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





