NM U21 kvenna - Dregið í riðla
Dregið hefur verið í riðla fyrir Opna Norðurlandamót U21 landsliða kvenna. Ísland er í sterkum riðli með Noregi, Danmörku og Bandaríkjunum, þannig að ljóst er að þjálfara liðsins, Úlfars Hinrikssonar, bíður spennandi verkefni.
A riðill | B riðill | Leikir um sæti

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






