Logi hægri hönd Ásgeirs
KSÍ hefur náð samkomulagi við Loga Ólafsson um að starfa sem þjálfari landsliðsins og hægri hönd Ásgeirs Sigurvinssonar landsliðsþjálfara í komandi leikjum. Þeir munu vinna náið saman að þjálfun og stjórnun liðsins.
KSÍ hefur náð samkomulagi við Loga Ólafsson um að starfa sem þjálfari landsliðsins og hægri hönd Ásgeirs Sigurvinssonar landsliðsþjálfara í komandi leikjum. Þeir munu vinna náið saman að þjálfun og stjórnun liðsins.

Stuðningsmönnum Íslands stendur nú til boða að kaupa miða á nóvember-leiki A landsliðs karla.
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)
Margrét Magnúsdóttir þjálfari U17 kvenna hefur valið leikmannahóp fyrir undankeppni EM í Slóveníu í nóvember.

A landslið kvenna vann í kvöld góðan tveggja marka sigur á Norður-Írlandi á Ballymena Showgrounds í nágrenni Belfast.

U17 lið karla vann 5-1 stórsigur gegn Georgíu.

A kvenna mætir Norður Írlandi á föstudag í fyrri leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar.

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 3.-5. nóvember.
A kvenna er komið saman í Belfast í undirbúningi sínum fyrir leikina gegn Norður Írlandi.

Stuðningsmönnum íslenska liðsins mun standa til boða að kaupa miða á leiki A landsliðs karla í nóvember.

Ólafur Ingi Skúlason hefur látið af störfum sem þjálfari U21 landsliðs karla að eigin ósk.

A landslið karla er í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA.