Styrkleikalisti FIFA
A-landslið karla hefur fallið um tvö sæti á styrkleikalista FIFA og er nú í 70. sæti. Brasilíumenn eru efstir sem fyrr, Frakkar stökkva upp fyrir Spánverja í annað sætið, Þjóðverjar sitja í fjórða sæti og Argentínumenn fara upp fyrir Hollendinga í fimmta sæti.
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





