Fyrri viðureignir við Litháen
Ísland og Litháen hafa mæst þrisvar sinnum í A-landsleik karla og hefur hvort lið um sig unnið einn leik. Þjóðirnar voru saman í riðli fyrir undankeppni HM 1998 hafði Litháen þá betur í Vilnius, 2-0, en markalaust jafntefli varð niðurstaðan á Laugardalsvelli. Síðasta viðureign þjóðanna var síðastliðið haust, þegar Ísland sigraði með þremur mörkum gegn engu.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






