U21 kvenna - Opna Norðurlandamótið
U21 landslið kvenna tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Danmörku í lok júlí. Úlfar Hinriksson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt hóp Íslands fyrir mótið. Í Opna NM er leyfilegt að nota allt að fjóra "eldri" leikmenn.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






