Styrkleikalisti FIFA - Kvennalandslið
|
Kvennalandslið Íslands er í 17. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og í 10. sæti meðal aðildarlanda UEFA. Bandaríkin eru í efsta sætinu, en fast á hæla þeirra koma Noregur og Þýskaland. Þetta er í fyrsta skipti sem FIFA gefur út opinberan styrkleikalista fyrir kvennalandslið. |

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






