A karla - Hópurinn gegn Færeyingum
Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson hafa tilkynnt A-landsliðshóp karla sem mætir Færeyingum í Þórshöfn 20. ágúst. Þrjár breytingar eru frá hópnum sem mætti Litháen í júní. Heiðar Helguson, Ólafur Örn Bjarnason og Veigar Páll Gunnarsson koma í stað Guðna Bergssonar, Gylfa Einarssonar og Tryggva Guðmundssonar.
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





